Einstaklingar sem sakaðir eru um refsiverða háttsemi eiga rétt á verjanda hvort heldur sem mál er til rannsóknar hjá lögreglu eða sætir ákæru fyrir dómi.
Hjá HVILFT geturðu fengið þér til aðstoðar verjanda sem gætir réttar þíns til hins ýtrasta og gætir hagsmuna þinna á meðan mál er til meðferðar hjá lögreglu, ákæruvaldi og eftir atvikum dómstólum.