Málflutningur

HVILFT annast málflutning fyrir einstaklinga, félög og opinbera aðila sem reka mál sín fyrir dómstólum.

Fáðu ráðgjöf

Hjá Hvilft færðu persónulega og faglega ráðgjöf á flestum sviðum lögfræðinnar. Hvort sem þú ert að leita eftir almennri ráðgjöf eða vilt fá aðstoð við meðferð máls hjá stjórnvöldum eða fyrir dómstólum þá getur þú leitað ráðgjafar hjá stofunni.