Hjá Hvilft færðu persónulega og faglega ráðgjöf á flestum sviðum lögfræðinnar. Hvort sem þú ert að leita eftir almennri ráðgjöf eða vilt fá aðstoð við meðferð máls hjá stjórnvöldum eða fyrir dómstólum þá getur þú leitað ráðgjafar hjá stofunni.
Hvilft býður upp á alhliða lögfræðiþjónustu. Rík áhersla er lögð á að veita faglega og persónulega þjónustu sem er sniðin að þörfum hvers og eins. Meðal viðskiptavina Hvilft eru opinberir aðilar, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklingar.
Persónuleg og fagleg ráðgjöf
Persónuleg og fagleg ráðgjöf
Hvilft býður upp á alhliða lögfræðiþjónustu. Rík áhersla er lögð á að veita faglega og persónulega þjónustu sem er sniðin að þörfum hvers og eins. Meðal viðskiptavina Hvilft eru opinberir aðilar, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklingar.