Raforkumarkaðurinn á Íslandi hefur tekið miklum breytingum á umliðnum árum á sama tíma og regluverkið hefur tekið stakkaskiptum. HVILFT hefur mikla reynslu og þekkingu á sviði raforkumála og regluverki tengdu auðlindanýtingu.
HVILFT veitir fyrirtækum og stofnunum ráðgjöf á sviði orku- og auðlindamála.